Heimsmarkmið SÞ vinnustofa

Kópavogsbær hefur innleitt heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í stefnu sína. Í aðdraganda endurskoðunar á aðalskipulagi Kópavogs var því ákveðið að horfa til þeirra um sjálfbæra þróun þegar stefnumið skipulagsins voru rýnd og yfirfarin. Mannvit stýrði vinnustofum með helstu hagaðilum Kópavogs þar sem lagt var mat á helstu áhrif aðalskipulagsins á heimsmarkmiðin. Niðurstöður þeirra voru síðan nýttar við þessa endurskoðun.

Hér má sjá stefnuna á vef Kópavogsbæjar.

Vinnustofa Heimsmarkmida SÞ

Verksvið

  • Stýra vinnustofu 
  • Úrvinnsla niðurstöðu
17
Heimsmarkmið SÞ
36  
Yfirmarkmið í heildarstefnu
ISO37120
Mælingar á starfsemi
Play

Kynningarmyndband á innleiðingu Heimsmarkmiða SÞ í Kópavogi