Hjúkrunarheimili Húsavík

Nýtt hjúkrunarheimili Þingeyinga í hlíðinni ofan Dvalarheimilisins Hvamms á Húsavík. Stefnt er að BREEAM vottun húsnæðisins þannig að íbúar njóti veru í húsnæðinu sem best. Sérstaklega verður hugað að góðri innivist. Gerð hefur verið lífsferilsgreining á verkinu og lagt upp með að öll byggingarefni styðji við vistvæn markmið hönnunar. Hönnun þessa 4400 fermetra húss er ætlað að skapa heimilislega umgjörð til að lifa og starfa frá degi til dags með útsýni yfir bæinn, Skjálfandaflóa og Kinnafjöllin.

Húsavík Hjúkrunarheimili Arkis Mannvit

Byggingin verður brotin upp í smærri húseiningar, þær felldar inn í landið og íbúðum snúið að bænum. Á þann hátt gefst við íbúum tækifæri á að fylgjast með lífinu í bænum, njóta dagsbirtu og beinu aðgengi frá öllum sameiginlegum rýmum beint út í garð.  

Mynd: Arkís

Verksvið

  • Öll verkfræðihönnun
  • BREEAM vottun
4400 m2 
Stærð