Hlíðarendi íbúðir
Mannvit kom að hönnun nýbygging á Hlíðarenda með 191 íbúð með bílakjallara á tveimur hæðum í nýju póstnúmeri 102. Húsin eru byggð þétt upp við götu og mynda hring umhverfis garð í miðjunni sem er yfir bílakjallaranum. Húsin eru 3-5 hæðir og skiptast í 11 stigaganga (Haukahlíð 1, Haukahlíð 3, Valshlíð 2, Valshlíð 4, Valshlíð 6, Valshlíð 8, Fálkahlíð 2, Fálkahlíð 4, Smyrilshlíð 1, Smyrilshlíð 3, Smyrilshlíð 5). Framkvæmdir hófust um sumarið 2018 og mun ljúka á árinu 2021.
Mannvit sá um alla verkfræðihönnun ásamt því að aðstoða verkkaupa við gerð framkvæmdaáætlunar, innkaup, o.fl.

Verksvið
- Verkefnastjórnun
- Burðarþolshönnun
- Lagnahönnun
- Loftræstingarhönnun
- Rafmagnshönnun
- Brunahönnun
- Hljóðvistarhönnun
193 stæði
Bílakjallari26.400
Fermetrar6000 fm
BílakjallariFramkvæmdir hófust stuttu eftir verkfræðihönnun hófst sem krafðist gríðarlegs hraða og festu hjá hönnunarteyminu. Mannvit er stórt og öflugt fyrirtæki með öfluga starfsmenn sem leystu þetta krefjandi verkefni með sóma.
Verkefnisstjóri