Hönnun og mat á umhverfisáhrifum Reykjanesbrautar

Mannvit vinnur að hönnun og tillögu að matsáætlun vegna breikkunar Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, frá Krýsuvíkurvegi að Hrauni vestan Straumsvíkur en þar lýkur fjögurra akreina kafla til vesturs úr Hafnarfirði. Núverandi vegur verður breikkaður úr tveimur samhliða akreinum í tvær aðskildar en með þessu eykst umferðaröryggi vegfarenda til mikilla muna. Núverandi vegur er nýttur í nýja framkvæmd og því hugað að ábyrgri auðlindanýtingu auk þess sem að uppbyggingin tryggir bættar og öruggari samgöngur á svæðinu.

Reykjanesbraut Tvofoldun

Verksvið

  • Hönnun
  • Mat á umhverfisáhrifum