Kísilmálmverksmiðja Thorsil

Hönnun, umhverfismat og hagkvæmniskýrsla til fjármögnunar á kísilmálmverksmiðju Thorsil sem á að rísa í Helguvík. Mannvit mun hafa umsjón með hönnun, útboðum og byggingu verksmiðjunnar.

Verksvið

Umhverfismat og hagkvæmniskýrsla til fjármögnunar. Heildarumsjón með hönnun, innkaupum og umsjón framkvæmda.

54,000 tonn 
Stærð
130
Starfsmenn
730 GWst 
Raforkunotkun

"Þessi stóra framkvæmd kemur inn á sérsvið okkar í verkefnastjórnun, hönnun, tæknilausnum, eftirliti og áætlanagerð er tengjast uppbyggingu orkufreks iðnaðar en þar getum við miðlað af áratugareynslu."

Ásgeir Kr. Sigurðsson

Verkefnisstjóri