Kangerlussuaq, eldsneytiskerfi

EPCM-samningur um hönnun, innkaup og framkvæmd (Engineering, Procurement and Construction Management) fyrir Air BP. Hönnun, gerð útboðsganga og kostnaðaráætlunar. Umsjón með innkaupum á búnaði og gerð tæknilegra lýsinga. Umsjón og eftirlit með framkvæmdum á verkstað.

Verkefni var flókið í skipulagningu þar sem flutningsleiðir fyrir búnað og efni eru takmarkaðar. Flókin samræming á verkefni gagnvart þörfum flugvallar þar sem eldsneytisafgreiðsla varð að vera tryggð á meðan framkvæmdum stóð.

Kangerlussuaq Airport

Ljósmynd: Chmee2 Wikimedia (frá 2010)

Verksvið

  • Hönnun, gerð útboðsganga og kostnaðaráætlunar
  • Umsjón með innkaupum á búnaði
  • Gerð tæknilegra lýsinga
  • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum á verkstað
-45°C/+25°C
Hitastig