Kjeldalselva vatnsaflsvirkjun

Verkefnið fólst í útboðshönnun smávirkjunar í Kjeldalselva í Noregi. Mannvit gerði ætlun hönnunarflóðs og tæknilegar skýrslur um  vatnsvegi, en skýrslan var lögð fram til samþykktar hjá norskum yfirvöldum (NVE).  Hönnun steyptrar stíflu, yfirfalls og inntaks.  Hönnun 1 km langra aðkomuganga, 1,3 km þrýstipípu úr steypujárni og tilheyrandi pípufestla.  Brúttó fallhæð er 230 m.  Í stöðvarhúsinu er gert ráð fyrir 4,7 MW Pelton túrbínu sem áætlað er að muni framleiða 12,8 GWst á ári.

Verksvið

  • Útboðshönnun fyrir öll steypt mannvirki og þrýstipípu. 
  • Áætlun hönnunarflóðs
  • hönnun og útboðsgögn fyrir jarðgangagerð
  • Útboðsgögn fyrir búnað í inntaki.
12,8 GWst 
Orkuframleiðsla
230
Fallhæð
4,7 MW 
Afl túrbínu