Nesjavallavirkjun

Nesjavallavirkjun er samþætt varma- og raforkuvirkjun. Mannvit sá um alla hönnun, byggingarstjórn og eftirlit fyrir framleiðslu 300 MW varmaafls og 120 MW í raforku úr jarðhita að Nesjavöllum. Mannvit átti einnig ríkan þátt í undirbúningi sem snéri að hagkvæmniathugunum, mati á umhverfisáhrifum og borun. Eigandi virkjunarinnar er Orka náttúrunnar (ON).

Bygging virkjunarinnar hófst árið 1987 og fyrsti áfangi hitaveitunnar var gangsettur 1990 að loknum borunum og prófunum í byrjun áttunda áratugarins. Lokaáfangi virkjunarinnar sem var 30 MW rafaflsstöð var gangsettur 2005.

Nesjavellir geothermal power plant - Mannvit.is

Þjónusta:

  • Verkefnastýring
  • Vélahönnun
  • Mat á umhverfisáhrifum
  • Byggingarhönnun
  • Hagkvæmniathuganir
  • Jarðtækni
  • Heildarhönnun
  • Ferlahönnun
  • Hönnunarstjórn
  • Borhönnun
  • Heildareftirlit
  • Rafhönnun
  • Innkaupastýring
  • Hönnun stýrikerfis
  • Gerð útboðsgagna
  • Hönnun gufukerfis
  • Tilboðsyfirferð
  • Loftræstikerfi
  • Skjalastýring
  • Eftirliti á verkstað
  • Aðstoð við samningagerð
  • Eftirlit á stýrikerfum
  • Gangsetning
  • Eftirlit á rafmagnskerfum
  • Prófanir
  • Eftirlit á bygginarvinnu
  • Þjálfun starfsmanna á verkstað
  • Eftirlit á vélrænni vinnu

Verksvið

Mannvit sá um hönnun, stjórnun framkvæmda, gangsetningu og eftirlit fyrir alla áfanga ásamt Verkís. Fyrirtækin tvö sáu einnig um öll innkaup fyrir búnaðinn, útboðsgögn fyrir verktaka og aðstoðuðu í samningagerð.

120 MWe 
Raforkuvinnsla
300 MW 
Varmaorka
25
Borholur
Play

Nesjavallavirkjun