Norðfjarðarflugvöllur endurbygging
Forhönnun á endurbyggingu flugbrautar, flughlaðs og merkinga á 1000 m flugbraut.
Verkefnið snéri m.a. að því að leggja á bundið slitlag á Norðfjarðarflugvöll:
- Yfirborðsmæla flugvöllinn og svæðið í kring.
- Prufuholur: c/c 100m í flugbraut og flughlað, einnig á öryggissvæðum ef nauðsynlegt þykir. Taka sýni og athuga kornakúrfur ef nauðsynlegt þykir.
- Hefla núverandi malarslitlag af (50-100 mm) og hanna nýtt yfirborð þannig að völlurinn sé hækkaður um 20-30 cm.
- Tvöföld klæðning á flugbraut og flughlað.
- Flugbraut: Non-instrument code 2B
Helstu stærðir
Flugbraut: lengd 1000 m, breidd 23 m, Taxyway breidd 15 m. Staðsetja flugbraut sem mest miðsvæðis á núverandi braut. Þverhalli á braut 2%.
- Öryggissvæði breidd 80m (40m frá miðju brautar), öryggissvæði við enda 60 m frá þröskuldi
- Ídráttarrör 3 x ø100 á 4 staði þ.e. á báða þröskulda, miðja flugbraut og gegnum taxyway.
Ljósmynd: Fjarðabyggð
Verksvið
- Forhönnun
- Kostnaðaráætlun
- Skýrslugerð