Reykhettur járnblendiverksmiðju Elkem

Smíði og uppsetning nýrra reykhetta fyrir verksmiðjuofna nr. 1 og 2 ásamt kælikerfum sem þeim tengjast. Ný pökkunarlína fyrir laust efni í gáma var hönnuð og tengd inn á núverandi kerfi ásamt endurbótum á ýmsum vinnslukerfum og búnaði fyrir Elkem.

Verksvið

  • EPCM verkefnisstjórn
  • Hönnun
  • Innkaup
  • Stjórnun framkvæmda
  • Öryggis og gæðagát
  • Verkefnisstjórn
  • Verkefnisgát
120.000 tonn 
Framleiðslugeta á ári
3
Verksmiðjuofnar
1979
Gangsetning

„Elkem gerir strangar kröfur til lágmörkunar á umhverfisáhrifum, mikils rekstraröryggis og öryggis starfsmanna. Þessar kröfur falla vel að okkar áherslum um öryggismál og gæðahugsun sem eru ávallt í forgangi.“

Gunnar Óli Sigurðsson

Verkefnisstjóri