Reykjanesbraut, Strandaheiði - Njarðvík

Tvöföldun á 24 km löngum tveggja akreina vegi í 4-ra akreina veg. Vegamót, ræsi, hringtorg og brýr

Verkefnið felur í sér byggingu tveggja akbrauta við hliðina á núverandi tveggja akreina þjóðvegi sem liggur milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Vegurinn er 24 km langur og liggur um hraunlandslag. Verkefnið fólst í byggingu 3ja, 20m langra vegbrúa og tengingu við núverandi vegi. 6 hringtorg, eitt steypt ræsi fyrir umferð hesta og stoðveggir úr hrauni. Verkkaupi er Vegagerðin.

Verksvið

  • Forhönnun
  • Verkhönnun
  • Umferðarspár 
  • Takmörkun á hávaðamengun
  • Verkeftirlit
  • Umhverfismat
  • Gerð kostnaðaráætlana
24 km 
Lengd
3
Vegbrýr
6
Hringtorg