Reykjavíkurborg fráveita

Hönnun fráveitulagna fyrir Leirvog, Gufunes og Grafarvog fyrir Veitur.

Hönnun ø500 - ø1400 mm fráveitulagna (Weholite og steyptar lagnir) við Leirvog, Grafarvog og Gufunes í Reykjavík. Gerð útboðsgagna fyrir verkframkvæmd.

Fráveita Grafarvogur

Verksvið

  • Lagnahönnun
  • Verklýsingar
  • Útboðsgögn
1400  
Max ummál ø
4.6 km 
Lengd
500
Min ummál ø

Veitur annast uppbyggingu og rekstur fráveitu í Reykjavík, á Kjalarnesi, Akranesi, í Borgarnesi, á Bifröst, Hvanneyri, Varmalandi og í Reykholti. Þá er frárennsli frá Kópavogi, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og hluta Garðabæjar hreinsað í hreinsistöðvum fráveitunnar við Ánanaust og Klettagarða. Fráveitan veitir mikilvæga þjónustu sem enginn getur verið án en fæstir leiða hugann að í amstri dagsins. Þjónustan er tvennskonar. Annars vegar söfnun og hreinsun skólps og hins vegar ofanvatns.

Veitur

vefsíða Veitna