Samgöngulausnir á höfuðborgarsvæðinu
Mannvit hefur staðið fyrir undirbúningsvinnu fyrir Reykjavík og Samgöngustofu sem snýr að hágæðakerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu, með það að markmiði að auka skilvirkni í samgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins. Einnig hefur verið unnið að kynningarefni fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við breytingu á Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, þ.m.t. Borgarlínu og samspili samgangna og skipulags.
Íbúum höfuðborgarsvæðisins mun fjölga um 40.000 fram til ársins 2030. Þróa þarf samgöngulausnir sem mæta þessari fólksfjölgun.
Mynd: Trípólí arkítektar ©
Verksvið
- Skipulagsmál
- Kynningarefni