Sigöldustöð

Bygging Sigöldustöðvar hófst 1973, og þrír Francis hverflar stöðvarinnar hófu að framleiða orku 1977 og 1978. Sigöldustöð er tengd með 220 kV háspennulínu við Sultartanga, Hrauneyjafossstöð og Vatnsfellsstöð, ásamt 132-kV línu á suðvesturhluta landsins. 

Sigalda Hydroelectric Power Station - Mannvit.is

Tæknilegar upplýsingar:
Uppsett afl: 150 MW
Túrbínur: 3 Francis hverflar
Heildar fallhæð: 74 m
Virkjað rennsli: 240 m³/s
Orkuvinnslugeta: 650 GWst
Sigöldustífla: Lengd: 925 m; hæð 42 m
Virkjunarlón: Krókslón; 498 m.a.s.l.; miðlunarrými 140 milljón m³.
Þrýstivatnspípur: 3x þrýstivatnsgöng; ø4.3 m; lengd 216 m
Aðrennslisskurður: 1000 m
Frárennslisskurður: 550 m

Verksvið

  • Hagkvæmniathugun
  • Rannsóknir 
  • Mat á virkjunarkostum
  • Byggingarhönnun
  • Burðarþols- og vélahönnun
  • Forhönnun- og lokahönnun
  • Kostnaðaráætlun
  • Útboðsgögn og mat á tilboðum 
  • Aðstoð við samningagerð
  • Verkefnagát
150 MW 
Uppsett afl
3 Francis   
Hverflar
74
Fallhæð
Play

Sigöldustöð