Sisimiut vatnsaflsvirkjun

Sisimiut er 15 MW vatnsaflsvirkjun í grennd við Sisimiut, Grænlandi. Mannvit kom að prófunum og gangsetningu á vélbúnaði, rafbúnaði og lokum. Undirbúningi og stjórnun á uppsetningu mælibúnaðar ásamt því að hafa umsjón og stjórna uppsetningu vélbúnaðar. Virkjunin er í eigu Greenland Power Company, Nukissiorfiit.

Tölulegar upplýsingum um Sisimiut virkjun:

  • Uppsett afl: 15 MW
  • Túrbínur: 2 Francis hverflar, lóðréttur ás
  • Hámarksrennsli: 10,4 m3/s
  • Aðrennslisgöng: breidd 4/5 m; lengd 4 km
  • Þrýstipípa úr stáli, 1.6 m í þvermál

Sisimiut Hydroplant Greenland - Mannvit.is

Verksvið

  • Prófanir og gangsetning
  • Umsjón og stjórnun á uppsetningu vélbúnaðar
  • Undirbúningur og stjórnun á uppsetningu mælibúnaðar 
5500
Íbúafjöld Sisimiut