Tasiilaq smávirkjun
1.2 MWe vatnsaflsvirkjun, staðsett nálægt bænum Tasiilaq á austurströnd Grænlands, 65 gráður norður. Virkjuning sér bænum fyrir rafmagni. Framkvæmdir hófust árið 2001 og stöðin var gangsett í lok árs 2004. Vegna veðurfars, var einungis hægt að ferja með skipi á sumrin, auk þess var byggingarvinna á veturna erfið.

Tæknilegar upplýsingar
Uppsett afl : 1200 kW
Hverflar : 1 Turgo eining , láréttur ás.
Fallhæð : 98 m
Virkjuð rennsli : 1.7 m3 / s
Hæð: 160 m yfir sjávarmáli
Vatnslón: 16 milljónir m3 , stjórnloki til að stýra vatni
Inntakslón: 100 m yfir sjávarmáli. Inntaksloki og ruslarekki .
Þrýstipípa : ø925 - 1100 mm , lengd 1200 m.
Rafmagnsflutningur: 10kV , 2.9 km
Verksvið
- Forhönnun (Pre-Feasibility Study)
- Hönnun og útboðsgögn
- Vökvahönnun og val á tegund hverfla
- Hönnun vatnaleiða
- Rafvélræn vinna
- Byggingarvinna
- Rafmagnsvinna og háspennulínur
- Nákvæmnisteikningar fyrir byggingar vinnu
- Þátttaka í innkaupum á rafvélrænum búnaði
- Aðstoð í eftirliti, prófunum og
- gangsetningu
- Landslagsuppdrættir og jarðfræðilegar vettvangskannanir