Verne Data Centre

Mannvit sá um alla verkfræðihönnun Gagnavers Verne að Ásbrú í Keflavík. Gagnaver Verne er knúið endurnýjanlegum orkugjöfum frá jarðvarma- og vatnsfallsvirkjunum sem losa engan koltvísýring. Þetta gerir fyrirtækjum sem geyma gögn hjá Verne Global kleift að draga úr kostnaði vegna koltvísýringslosunar og byggja upp jákvæðari ímynd um leið. 

Verne Global Iceland

Gagnaverið er tengt Evrópu og Bandaríkjunum með háhraðatengingum í gegnum Farice strenginn. Verne hefur einnig mikla vaxtarmöguleika í því húsi sem starfsemin er í allt að 60,000 m2.

 

Verksvið

  • Öll verkfræðiráðgjöf
  • Brunahönnun
  • Öryggismál
  • Hljóðvist
  • Leyfisumsóknir og skipulagsferli
140 MW 
Stærð
2008
Upphaf
40.000 m² 
Svæði

"Verne Global's secure Icelandic campus is situated on a former NATO base. Strategically located between the U.S. and Europe, it is ISO 27001 certified and delivers 365 days of free-cooling even with today's high density requirements. The Data Centre is powered 100% by geothermal and hydro-electric sources, translating into IT power costs being stable and predictable for up to 20 years."

Verne Global

Vefsíða Verne Global

Play

Kynningarmyndband Verne