Vinnslulína í Skálabergi RE 7

Endurnýjun að fullu á vinnslu-/frystilínu um borð í skuttogara Brims hf. Með breytingunum er sett upp frystilína fyrir uppsjávarfisk með frystigetu sem nemur allt að 220 tonnum á sólarhring.

Mannvit-day1-2014-_DSC3639.jpg (1)

Verksvið

Verkefnastjórnun

75,5
Lengd
16
Breidd
2014
Breytingar

"Það er virkilega spennandi að taka að sér verkefnisstjórn, verkstýringu, eftirlit með uppsetningu, rekstri og samningagerð við 20 verktaka, í verkefni sem samtals telur um 80 manns".

Einar Bjarni Sturluson

Verkefnisstjóri

Play

Breytingar á Skálabergi RE